

Sonatural
Sonatural er margverðlaunaður safi, framleiddur í Portúgal. Fyrirtækið er leiðandi í Evrópu í framleiðslu á kaldpressuðum og HPP
(high pressure
processing) safa.

Ekkert viðbætt
Það er ENGINN viðbættur sykur né þykkni og ekkert viðbætt vatn í safanum. Auk þess eru engin bindiefni, rotvarnarefni né GMO í safanum.

100% náttúrulegur
Það sem einkennir Sonatural safann er hið náttúrulega bragð og tær litur, þar sem einungis er notast við náttúrulega og ferska uppskeru ávaxata og grænmetis.



Sá sterki! - Engifersafi
Nettó innihald: 355 ml
Innihald: Engifer og epli.
Næringarefni í 100 ml.: Orka 50kcal, Prótein 0,7g, Kolvetni 10,4g (þar af ávaxtasykur 8,8g), Trefjar 3g , Fita 0,3g (þar af mettuð fita 0,1g), Salt <0,1g

Sá græni! - Gúrku og sellerísafi
Nettó innihald: 355 ml
Innihald: Agúrka, sellerí, epli, spínat og sítróna.

Sá fríski! - Sítrónu & mintusafi
Nettó innihald: 355 ml
Innihald: Sítróna, minta og epli.
Næringarefni í 100 ml : Orka 55 kcal, Prótein 0,5g, Kolvetni 14 g (þar af ávaxtasykur 14 g ), Trefjar 1,5 g, Fita 0,5g (þar af mettuð fita 0,01g ), Salt 0,01g

Sá ferski - Appelsínusafi
Nettó innihald: 355 ml
Innihald: 100% appelsínusafi.

Sá saðsami! – Avokadósafi
Nettó innihald: 355 ml
Innihald: Avokadó, epli, pera, gúrka og spínat.
Næringarefni í 100 ml: Orka 54 kcal, Prótein 0,4g, Kolvetni 8,7g (þar af ávaxtasykur 7,4g), Trefjar 2 g, Fita 2g (þar af mettuð fita 0,4g ), Salt 0,1g

Sá ósigrandi! – Rauðrófusafi
Innihald: Rauðrófa, epli, engifer og gulrót.
Næringarefni í 100 ml: Orka 55 kcal, Prótein <0,26g, Kolvetni 13 g (þar af ávaxtasykur 12,5g), Trefjar 1,5g, Fita 0,1g (þar af mettuð fita <0,1g ), Salt 0,1g

Sá sæti! - Mangósafi
Nettó innihald: 250 ml
Innihald: Mangó, epli og banani.
Næringarefni í 100 ml: Orka 67 kcal, Prótein< 0,5g, Kolvetni 16g (þar af ávaxtasykur 14 g), Trefjar 2 g, Fita <0,5g (þar af mettuð fita 0,06g), Salt 0,1g

Sá orkuríki! – Berjasafi
Innihald: Epli, bláber, hindber og banani.
Næringarefni í 100 ml: Orka 51 kcal, Prótein <0,5g, Kolvetni 12g (þar af ávaxtasykur 10g ), Trefjar 3g, Fita <0,5g (þar af mettuð fita 0,03g), Salt 0,1g

Sá ljómandi! – Gulrótarsafi
Nettó innihald: 250 ml
Innihald: Gulrætur, epli, banani og mangó

Engiferskot
Nettó innihald: 125 ml
Innihald: Engifer og epli
Næringarefni í 100 ml: Orka 50kcal, Prótein 0,7g , Kolvetni 10,4g (þar af ávaxtasykur 8,8g), Trefjar 1g, Fita 0,3g (þar af mettuð fita <0,1g), Natríum <0,1g

Túrmerik og Cayenne skot
Nettó innihald: 125 ml
Innihald: Turmerik & Cayenne pipar, engifer, epli, ananas, sítróna, chili pipar
Næringarefni í 100 ml: Orka 54,6kcal, Prótein 1g, Kolvetni 11,6g (þar af ávaxtasykur 9,7g), Trefjar 1g, Fita 0,6g (þar af mettuð fita 0,2g), Natríum 0,003g